Gentamycin tilheyrir hópi amínóglýkósíða og verkar bakteríudrepandi gegn aðallega Gram-neikvæðum bakteríum eins og E. coli, Klebsiella, Pasteurella og Salmonella spp.Bakteríudrepandi verkunin byggist á hömlun á próteinmyndun baktería.
Sýkingar í meltingarvegi og öndunarfærum af völdum gentamycin næmra baktería eins og E. coli, Klebsiella, Pasteurella og Salmonella spp.í kálfum, nautgripum, geitum, sauðfé og svínum.
Ofnæmi fyrir gentamycini.
Lyfjagjöf handa dýrum með alvarlega skerta lifrar- og/eða nýrnastarfsemi.
Samtímis gjöf efna sem hafa eiturverkanir á nýru.
Ofnæmisviðbrögð.
Mikil og langvarandi notkun getur leitt til taugaeiturverkana, eiturverkana á eyrun eða eiturverkana á nýru.
Fyrir gjöf í vöðva:
Almennt: Tvisvar á dag 1 ml á 8 - 16 kg líkamsþyngdar í 3 daga.
Fyrir nýru: 45 dagar.
Fyrir kjöt: 7 dagar.
Fyrir mjólk: 3 dagar.
Geymið við lægri hita en 25°C, á köldum og þurrum stað, og verjið gegn ljósi.